Hjá okkur er

stafræn aðstoð í boði

vertu memm

86% vilja upplýsingar

Þegar neytendur eru á vefsíðu fyrirtækis, vilja 86% þeirra sjá upplýsingar um vörur/þjónustu fyrirtækisins

þjónustur

Hvað er stafrænn aðstoðarmaður

Stafræn þróun

Stafræn þróun er gríðarlega hröð og fyrirtæki og einstaklingar eiga erfitt með að halda í við hana nema með síaukinni endumenntun. Við erum farin að finna fyrir því að við getum ekki lært allt og sífellt fleiri og viðameiri sérþekkingarsvið eru að verða til.

Tímasparnaður og hagræðing

Smærri fyrirtæki og stofnanir hafa í mörgum tilfellum ekki þörf fyrir starfsmann í fullt starf til að sjá um ákveðna hluti, svo sem að sjá um samfélagsmiðla, halda utan um spjallmenni, senda út fréttabréf og fleira. Þá getur verið gott að hafa aðgang að stafrænum aðstoðamanni til að sjá um þessa hluti.
Þetta getur komið út sem bæði tímasparnaður og hagræðing í rekstri.

umsagnir

Hvað segja viðskiptavinirnir?

Vefskjól býður upp á virkilega áreiðanlega og góða þjónusta. Stefán er alltaf tilbúinn að aðstoða okkur, traustur og lausnamiðaður í vinnu sinni. Við hjá Faxabóli erum þakklát fyrir gott samstarf.
Ellý Tómasdóttir
Reiðskólinn Faxaból
Stefán hjá Vefskjóli hefur þjónustað mig meira og minna frá árinu 2003 og hefur staðist allar okkar væntingar og meira til 🙂
Halla Unnur Helgadóttir
Eigandi fasteignasalan Gimli
Má bjóða þér

tilboð í þjónustu


Spurningar og svör

svör við algengum spurningum

Þann tíma sem þú ert með í áskrift hjá stafrænum aðstoðarmanni, geturðu notað í hverja þá þjónustu sem er flokkuð undir þessa þjónustu.

Nei. Áskriftarverðin eru með góðum afslætti, svo ef þú notar ekki tímann, þá missir þú hann.

Þar sem við rukkum hvern mánuð fyrirfram, fyrir utan fyrsta mánuðinn, þá er nóg að segja upp þjónustunni með 15 daga fyrirvara, áður en við gefum út reikninga fyrir næsta mánuð.