um okkur
Hvað er vefskjól?
Hver erum við
Vefskjól er óháð fyrirtæki á sviði þjónustu- og ráðgjafar.
Vefskjól er rekið af fyrirtækinu Tveir álfar ehf. Við erum rótgróið þjónustufyrirtæki með yfir 20 ára reynslu af uppsetningu og rekstri tölvukerfa og eru því viðskiptavinir okkar í góðum höndum


Okkar markmið
Stöðug þróun í gangi
Við áskilum okkur að fylgjast með þróun sem verður í tölvu og tæknigeiranum. Vera ávallt með það nýjasta sem þekkist á markaðnum. Okkar markmið er að sem mest af þjónustu viðskiptavina geti verið á einni hendi.
Hvað gerum við
Stafræn aðstoð
Við getum séð um öll tölvumálin í þínu fyrirtæki, hannað notendavæna og fallega heimasíðu og gert auglýsingabæklinga og blaðaauglýsingar, svo fátt eitt sé nefnt.

Vissir þú
88%
neytenda
sem leita að ákveðinni tegund fyrirtækis í gegnum farsíma, hringja eða mæta í það fyrirtæki innan 24 klst.
52%
Um Okkur
Þegar neytendur eru á vefsíðu fyrirtækis, vilja 52% þeirra sjá „Um okkur“ upplýsingar.