Við erum
Tölvudeildin þín
Við bjóðum upp á
Tölvuþjónustu
Við erum tölvudeildin þín.
Tölvuþjónusta Vefskjól býður upp á alhliða tölvuþjónustu fyrir smærri fyrirtæki og stofnanir. Smærri fyrirtæki hafa oft ekki burðarþol til að halda úti sinni eigin tölvudeild. Þar komum við til skjalanna.
Hjá okkur er mikið lagt upp úr persónulegri þjónustu og hagstæðum kjörum.
Við höfum allan viðbragðstíma í lágmarki og sjáum um að fyrirbyggjandi aðgerðir séu ávallt hafðar að leiðarljósi.
Sinntu því sem þú gerir best og láttu okkur sjá um tölvumálin.


Við bjóðum upp á
Ráðgjöf
Þegar við tökum við þjónustu við fyrirtæki, er tölvukerfi fyrirtækisins yfirfarið og göngum úr skugga um að uppsetning kerfisins sé eins og best verður á kosið og bestu lausnir séu nýttar.
Við ráðleggjum viðskiptavinum okkar um kaup á vél- og hugbúnaði og kemur sér vel að Vefskjól er óháð fyrirtæki.
þjónustur
Tölvuþjónustan
01
Umsjón Netkerfa:
Við höfum yfir 20 ára reynslu í umsjón tölvukerfa hjá minni og meðalstórum fyrirtækjum, hvort sem þú vilt hafa mann á staðnum hluta úr degi eða viku, eða bara fá mann þegar þig vantar.
02
Fjarvinnsla:
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á að þjónusta þá í gegnum fjarþjónustu þegar það gengur upp. Við það styttist þjónustutíminn til muna og auðveldar alla þjónustu við viðskiptavini.
03
Office365:
Office 365 er áskriftarkerfi á skýjalausn frá Microsoft sem samtengir bestu verkfærin fyrir fólk til að vinna með í dag. Það samtengir forrit eins og Outlook, Excel og Word við skýjalausn eins og OneDrive og Sharepoint.
04
Google workspace:
Áskriftakerfi á skýjalausn frá Google sem byggir á gmail kerfinu sem flestir þekkja. Google Workspace inniheldur einnig allan þann skrifstofuhugbúnað sem fyrirtæki þurfa á að halda, svo sem Docs og sheets ásamt Google drive skýjageymslunni sem er aðgengileg úr öllum tækjum.
Umsagnir
Hvað segja viðskiptavinirnir?
Vissir þú
64%
Aukning
Meðalviðskiptahlutfall snjallsíma hefur hækkað um 64% miðað við viðskiptahlutfall tölva.
47%
Gesta vefsíðna
skoða vöru/þjónustu síðu fyrirtækisins áður en þeir skoða aðra hluti vefsins.