Sérhannaði pakkinn

 • Sérhönnuð síða með meiri virkni.
 • Stundum er staðlað útlit ekki nákvæmlega það sem fyrirtæki vill eða þarf.
 • Stundum þarf sértækara útlit, netverslun, félagakerfi eða eitthvað í þá áttina.
 • Við getum sérhannað útlit sem lítur jafn vel út í tölvu, spjaldtölvu og farsíma.
 • Útlit sem er aðlagað að þeirri sýn sem þitt fyrirtæki hefur.
 • Þessi vinnsla er hefðbundnari og getur tekið 1 til 2 mánuði, allt eftir því hversu sérhæft verkefnið er, en þú ert að fá sérhannað útlit og virkni á vefsíðuna.
 • Okkar markmið er að hanna sem besta vefsíðu miðað við markmið þíns fyrirtækis. Og vegna þess að þú ert undirbúinn, þá er hægt að setja betur niður verkferla.

Er þessi pakki að henta þér ?

Hann er fyrir þig ef >>>

þú vilt að vefsíðan vaxi með fyrirtækinu

þú þarft sérlausn eins og netverslun, félagasíðu og fl

þú þarft sértæka lausn fyrir vefumsjónarkerfi

Hann er ekki fyrir þig ef >>>

þú vilt bara einfalda síðu

þú ert ekki með langtímamarkmið fyrir vefsíðuna

þú þarft bara vefsíðu fyrir viðskiptavini til að hafa samband við þig

Hvað er innifalið í Sérhannað pakkanum

Pakkinn kostar frá 250þ + vsk

 • 1 árs leyfi fyrir allar keyptar viðbætur og þemu
 • Við höldum hönnunar og þarfagreiningarfund með þér til að fá meiri upplýsingar um fyrirtækið og markmið vefsíðunnar.
 • Við förum í að setja upp skipurit og í framhaldi af því sendum við þér hugmynd að útliti síðunnar og virkni.
 • Við leyfum þér líka að fylgjast með þegar ákveðnum áföngum í uppsetningu síðunnar hefur verið náð.
 • Það er gott að hafa einhvern sem er með 100% athygli á þína síðu, þannig að lokum er allt sem þú vildir fá, tilbúið fyrir lokafrestinn sem við lofuðum.