Ferli heimasíðugerðar

01

Hvað þarftu

Ferli heimasíðugerðar er ekki einfalt. Við heimasíðugerð er þarfagreining alltaf það fyrsta sem þarf að huga að. Hvað er markmiðið með síðunni? Hverju viltu koma á framfæri? Viltu bara einfalda síðu til að tengjast viðskiptavinum eða þarftur eitthvað stærra og flóknara? Þarftu verslunarkerfi eða félagakerfi, kennslukerfi eða eitthvað allt annað.  Veldu þér pakka sem hentar >

02

Kaupa lén

Ef þú átt ekki lén nú þegar, þá getum við séð um það fyrir þig.
Það er nauðsynlegt fyrir fyrirtæki að eiga fyrirtæki.is til þess að fólk geti nálgast upplýsingar um þig.

03

Efni

Þegar þarfagreiningu er lokið og búið að ákveða hvaða pakka á að taka, þá þarf að koma til okkar efni í tölvutæku formi, bæði myndum og textum.

04

Þróa og Hanna

Þegar við erum búin að fá efnið og búin að fara í gegnum þarfagreininguna, þá förum við í að útlitshanna vefsíðuna og þróa það viðmót sem þú vilt hafa á síðunni.
Þegar við höfum eitthvað að sýna sem við erum sátt við, þá sýnum við þér það sem við höfum. Ef hönnuninn fellur þér í geð, þá höldum við áfram en ef ekki, þá vinnum við út frá þeim punktum sem þú kemur með.

05

Hýsing og þjónusta

Þegar síðan er tilbúin, þá þarf að hýsa hana.
Ef þú vilt hýsa hana hjá okkur, þá bjóðum við upp á nokkra pakka sem þú getur valið úr.  Við mælum með hýsingarpakka sem heitir WP öryggi, þar er hugsað fyrir öryggi síðunnar, einnig sem við sjáum um uppfærslur, þjónustu og fleira.
Ef þú vilt hýsa hana annars staðar, þá getum við hjálpað þér við að setja hana upp hjá viðkomandi þjónustuaðila.

06

Nota

En það er ekki nóg bara að eiga heimasíðu. Þú þarft að vera sjálfbjarga með það helsta við síðuna t.d geta bætt við fréttum og geta breytt texta ofl.
Ekki örvænta, við látum þig hafa skriflegar leiðbeiningar sem leiða þig skref fyrir skref í gegnum það sem þú þarft að kunna til að vefsíðan nýtist þér og þínu fyrirtæki sem best.

Ahverju að fá okkur í verkið

Stefnur og straumar

Vefheimar eru í stöðugri þróun og það skiptir því okkur miklu máli að fylgjast með öllu því nýja sem kemur á markaðinn varðandi heimasíðugerð.

Hönnun af fagmennsku

Falleg hönnun grípur augað. Þetta vitum við og því eru kröfurnar okkar háar, þegar kemur að því að hanna fallegar heimasíður

Notandavænar heimasíður

Við heimasíðugerð leggjum mikinn metnað í að hanna vefsíður sem eru stílhreinar, einfaldar og notandavænar. Við vitum að það skiptir meginmáli við að laða fram jákvæða ímynd af fyrirtækinu þínu.

Sveigjanleg og persónuleg þjónusta

Persónuleg og sveigjanleg þjónusta er okkar eldmóður. Við leggjum mikið upp úr að hlusta á viðskiptavininn áður en framkvæmt er, svo lausnir séu persónumiðaðar.

Verðskrá:

Staðlað minni

Verð eru án vsk
99.000 kr. +vsk
 • Fyrirfram ákveðið útlit
 • Allt að 5 undirsíður
 • Uppsetning á WordPress
 • Uppsetning á viðbótum

Staðlað stærri

Verð eru án vsk
frá 150.000 +vsk
 • Fyrirfram ákveðið útlit
 • Aðlögun útlits
 • Allt að 10 undirsíður
 • Uppsetning á WordPress
 • Uppsetning á viðbótum
 • Annað sem óskast
Vinsælast

Sérhannað

Verð eru án vsk
frá 250.000 +vsk
 • Sérunnið útlit
 • Ótakmarkaðar undirsíður
 • Uppsetning á WordPress
 • Uppsetning á viðbótum
 • Verslunarkerfi
 • Félagakerfi
 • Kennslukerfi
 • Bókunarkerfi
 • Tenging við samfélagsmiðla
 • Tenging við Google+
 • Annað sem óskast

Einfaldi

Verð eru án vsk
3.490 kr. á mánuði
 • Frítt SSL skírteini
 • 1 gagnagrunnur
 • 1 lén
 • 10 netföng

WP umsjón

Verð eru án vsk
6.990 kr. á mánuði
 • Allt í Einfalda
 • 0,5 klt vinna á mán
 • Uppf á WordPress
 • Uppf á viðbótum

WP öryggi

Verð eru án vsk
9.990 kr. á mánuði
 • Allt í WP umsjón
 • 1 klt vinna á mán
 • Dagleg afritun
 • Árásarvörn
 • Vöktun á niðritíma
 • Ruslpóstvörn
 • Vírusskönnun
 • Öryggisuppfærslur
Vinsælast

WP öryggi+

Verð eru án vsk
13.990 kr. á mánuði
 • Allt í WP umsjón
 • 2 klt vinna á mán
 • Dagleg afritun
 • Árásarvörn
 • Vöktun á niðritíma
 • Ruslpóstvörn
 • Vírusskönnun
 • Öryggisuppfærslur

Þú getur notað þennan tíma til breytinga á síðunni, nýjar síður, innsetningu á efni eða hvað sem snertir heimasíðuna þína

Já þú getur keypt auka klukkutíma á afsláttarverði sem er kr 5000 + vsk

Nei, þessi verð eru á miklum afslætti, svo ef þú notar ekki tímann, þá missir þú hann.

Ef þú ert með Einfalda, þá er greitt kr 1.990 + vsk fyrir hverja auka vefsíðu,
ef þú ert með WP umsjón, er greitt 3.990 + vsk
og fyrir WP öryggi er greitt kr 5000 + vsk á mánuði.

Innifalið í því er það sama og í þeim pakka sem aðalsíðan þín er hýst í.

Nei, við getum ekki ábyrgst neitt slíkt. Aftur á móti munu þeir ferlar sem við setjum á WordPress síðuna þína, minnka líkurnar verulega.

Við byrjum á að yfirfara og meta síðuna, ásamt þemu og viðbótum sem þú ert að nota. Í framhaldinu færðu lista af þeim breytingum sem við mælum með að þú gerir til að forðast vandamál. Allar uppfærslur og breytingar reiknast af þeim tíma sem innifalinn er í þeim pakka sem þú hefur valið þér.

Þar sem við rukkum hvern mánuð fyrirfram, fyrir utan fyrsta mánuðinn, þá er nóg að segja upp þjónustunni með 15 daga fyrirvara, áður en við gefum út reikninga fyrir næsta mánuð.