fbpx
Er Instagram í lagi hjá þér?

Er Instagram í lagi hjá þér?

Er Instagram í lagi hjá þér?

Áætlaður lestími 1 mínúta

Sumir hafa orðið varir við að Meta Platforms, Inc

sem er móðurfélag Facebook, Instagram og WhatsApp, hafa verið að senda póst og tilkynningar til Instagram notenda, þar sem hefur vantað að setja upp fæðingardag og ár.

Sum fyrirtæki sem eru að nota Instagram reikninga fyrir fyritækið, hafa sett stofnár fyrirtækisins og Instagram reikningnum hefur þá verið lokað vegna aldursmarka.

Því miður er erfitt að fá svör frá miðlunum ef þú ert ekki með aðganginn þinn virkan og því borgar sig að passa upp á að fæðingardagurinn sé settur á ártal sem er löglegt til að vera skráð á samfélagsmiðla, svo ef fyrirtækið er frekar ungt, þá borgar sig að nota fæðingardag og ár þess aðila sem sér um reikninginn.

Deila:

Yfirlit

Hér eru

Svipaðir póstar