Við hjá Vefskjól tökum friðhelgi alvarlega.

Hver við erum

Vefsíðan okkar er https://www.vefskjol.is 

Hvaða gögnum söfnum við og afhverju

1. Form

Þegar þú sendir til okkar póst í gegnum vefsíðuna, vistum við niður þær upplýsingar sem koma fram í forminu, til þess að geta þjónustað þig betur.
Upplýsingarnar þínar eru ekki vistaðar á vefsíðunni, heldur eingöngu í tölvupósti sem er sendur til okkar.
Þegar þú sendir okkur fyrirspurn í gegnum Hafðu samband skilaboðaforritið þá fylgir það reglum Facebook en ekki okkar og er því vistað þar..

2. Google Analytics

Við notaum Google Analytics til að fylgjast með umferð um vefinn.
Google Analytics notar vafrakökur til að safna gögnum.
Til þess að fylgja nýjum reglum, þá uppfærði Google sínar reglur í samræmi við það.
Þau gögn sem við söfnum verða notuð nafnlaust og ekki deilt á einn eða annan hátt.
 

 

Innfellt efni frá öðrum vefsíðum

Efni á þessari vefsíðu gætu innihaldið innfellt efni frá öðrum vefsíðum (s.s. myndbönd, myndir, greinar og fl.). Innfellt efni frá öðrum vefsíðum virkar á sama hátt og ef gestur heimsækir viðkomandi vefsíðu.
Þær vefsíður gætu safnað gögnum um þig í gegnum vafrakökur.
 
 
 

 

Tengiliðaupplýsingar

Ef þú hefur spurningar, geturðu haft samband í gegnum info[hja]tveiralfar[punktur]is