Við höfum starfað við tölvur og Internet í 20 ár

 

Hvað getum við gert fyrir þig.


Vefskjól er óháð upplýsingatæknifyrirtæki sem hefur 20 ára reynslu í ráðgjöf, uppsetningu og viðhaldi tölvu- og netkerfa. .

Tölvuþjónusta

Öll tölvukerfi þurfa uppfærslur og viðhald.
Við erum tölvudeildin þín, svo þú getur einbeitt þér að því sem skilar þínum rekstri innkomu.
Við höfum undanfarin 20 ár sérhæft okkur í umsjón tölvu- og netkerfa, lítilla og meðalstórra fyrirtækja.
Það sem skiptir viðskiptavinina okkar máli er að hafa aðila sem þekkir til tölvuumhverfis fyrirtækisins og getur gengið í verkið með persónulegri og góðri þjónustu.

Vefhönnun og hýsing

Vefsíðan þín er andlit fyrirtækisins á Internetinu.
Það skiptir máli að efnið sé aðgengilegt og auðvelt sé að bæta við það.
Með Wordpress vefumsjónarkerfinu er auðvelt fyrir þig að bæta við efnið á síðunni, þegar við höfum sett hana upp.

Vefhönnun okkar skiptist í þrjá verðflokka eftir því hvort um er að ræða:

 • Litlar heimasíður
 • Miðlungs heimasíður
 • Stórar heimasíður
 • Netverslun

  Sem viðbót við Wordpress vefumsjónarkerfið, bjóðum við upp á WooCommerce verslunarkerfið, sem er byggt upp fyrir Wordpress.

  Ráðgjöf

  Það skiptir máli við hvern þú skiptir.
  Ertu að greiða of mikið fyrir þjónustu ?
  Ertu með leyfismálin þín í lagi ?
  Ertu að nota rétta hugbúnaðinn ?
  Láttu okkur fara yfir málin og ráðleggja þér.
  parallax background

  Sýnishorn